Útsala
  • Jólaskeiðin 2025 - Landnám Íslands
GAM

Jólaskeiðin 2025 - Landnám Íslands

29.900 kr

Hönnuður/Designer: Hanna Sigríður Magnúsdóttir

Skeiðin er 79. skeiðin frá upphafi framleiðslu árið 1946 og fyrsta í þessari seríu.
Í þann tíð var Ísland viði vaxit milli fjalls ok fjöru. Þá váru hér menn kristnir, þeir er Norðmenn kalla Papa, en þeir fóru síðan á braut, af því at þeir vildu eigi vera hér við heiðna menn, ok létu eftir bækr írskar ok bjöllur ok bagla. Af því mátti skilja, at þeir váru menn írskir.

Íslendingabók 
Ari Fróði Þorgilsson

"In those days Iceland stood forest-clad, wood growing from mountain slopes down to the sea's edge. Here dwelt Christian men, whom the Norse call Papar. But they departed afterward, or they would not remain among heathen folk. They left behind Irish books, and bells, and their staffs - and thus it was understood that these men were of Irish kind."  

Book of Icelanders
Ari the Learned