G.A.M.
Jólaskeiðin - 2023 Lífsins tré
Hönnuður/Designer: Hanna Sigríður Magnúsdóttir
Skeiðin er 77. skeiðin frá upphafi framleiðslu árið 1946 og ellefta í þessari seríu.
Lífsins Tré - er tákn þróunar, sameiginlegs uppruna, en einnig sameiningar milli jarðnesks og himnesks. Tákn lífsins tré hefur verið notað frá upphafi sögunnar og í öllum fimm heimsálfum.
Tree of life - is a symbol of evolution, , common origin, but also the union between earthly and heavenly. The symbol of the tree of life has been used since the beginning of history and on all five continents.