Sendingar

Greiðsla

Hægt er að greiða fyrir vörur með kreditkort og debetkorti í gegnum örugga greiðslusíðu Korta. Öll verð eru með inniföldum 24% VSK en sendingarkostnaður bætist við áður en að greiðsla fer fram.

Sendingar

Allar pantanir innanlands eru sendar með Íslandspósti innan tveggja virka daga frá því að greiðsla berst.

Sendingarmöguleikar eru eftirfarandi: 
  • Almennt bréf 
  • Næsta pósthús
  • Heimsending
  • Sækja í búð


Hægt er að nálgast vöru næsta virka dag innan opnunartíma ef skráð var að sækja í búðina til okkar.

Ef að pöntunin þín kemst inn um lúgu geturðu valið að senda sem almennt bréf. Þá getur þú hinsvegar ekki fylgst með staðsetningu sendingarinnar. En bréfið myndi berast í kringum hádegi 1 - 3 dögum eftir að sent er.

Sendingar sem fara beint á pósthús eða í heimkeyrslu eru skráðar sendingar, rekjanlegar og í ábyrgð hjá Póstinum
Við tökum ekki ábyrgð á þeim sendingum sem fara sem bréf eftir að þær fara frá okkur.

Eftir að pöntun berst á pósthús má gera ráð fyrir 1 -4 virkum dögum til þess að koma henni til viðskiptavina.

ath.
GAM.is tekur ekki ábyrgð á rétt merktum póstkössum/lúgum eða röngum upplýsingum skráðum við kaup. Ef að Íslandspóstur ákveður að merkinga er ábótavant, munu þeir senda pöntunina til baka og lendir tilfallandi kostnaður á viðskiptavini.