G.A.M.
Jólaskeiðin 2021 - Friður
Hönnuður: Hanna Sigríður Magnúsdóttir
Skeiðin er 75. skeiðin frá upphafi framleiðslu árið 1946 og níunda í þessari seríu.
Dúfan - er tákn um nýtt líf, nýja von og heim sem hefur verið endurreistur.
Ólífugrein - tákn um vináttu og sátt, hreinsun og lækningu, ljós, sigur og ríkidæmi og umfram allt tákn um frið.
Dove - meanings and symbolism include peace, love, devotion, navigation, messages, grace, gentleness, purity, the Holy Spirit, the human soul, and hope.
Olive branch - a symbol of friendship and reconciliation, cleansing and healing, light, victory and richness and, above all, a sign of peace